KIA

Stórkostleg auglýsing fyrir Pylsuvagninn á Akureyri – Myndband

14089115_847317525399752_2737750095505695195_nÍ göngugötunni á Akureyri er Pylsuvagn sem er svar Akureyrar við Bæjarins Bestu í Reykjavík. Bæjarbúar og aðkomufólk geta notið þess að fá sér ekta íslenska pylsu með allskonar áleggi eins og túnfisk og bökuðum baunum ásamt því að geta fengið sér vöfflur, íslenska kjötsúpu og margt fleira. Nýverið kom út auglýsing fyrir vagninn sem er það frábær að við einfaldlega þurfum að deila henni með ykkur.

Auglýsinguna má sjá hér að neðan:

UMMÆLI

Sambíó