Stórleikur í KA-heimilinu – Frítt á völlinn

Það verður mikið um dýrðir í KA-heimilinu í kvöld þar sem fram fer stórleikur í 8-liða úrslitum Kjörísbikars karla í blaki.

Þar taka heimamenn í KA á móti HK en þessi lið börðust í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins á síðustu leiktíð. KA-menn hafa orðið bikarmeistarar tvö ár í röð.

Hefjast herlegheitin klukkan 19:00 og er frítt á leikinn.

 

Sambíó

UMMÆLI