fbpx

Stúlkan sem lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir er komin fram heilu og höldnu

Stúlkan sem lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir er komin fram heilu og höldnu

Stúlkan sem lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir í gærkveldi, Ílóna Steinunn, er komin fram heilu og höldnu.

Lögreglan lýsti í gærkveldi eftir Ílónu og stóð leit yfir í nótt og fram á morgun.

Lögreglan hefur þakkað þeim viðbragðsaðilum sem komu að leitinni fyrir vel unnin störf sem og fjölmiðlum fyrir miðlun upplýsinga.

UMMÆLI