Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefjast um helgina

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefjast um helgina

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefjast um helgina á sunnudaginn 3. júlí. Tónleikaröðin hefur verið haldin síðan árið 1987 og hefur fest sig í sessi á Akureyri.

Í júlí verða viðburðir alla sunnudaga klukkan 17.00. Frítt verður inn á alla tónleika en tekið er við frjálsum framlögum. Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hlutu sturk frá Tónlistarsjóði, Menningarsjóði Akureyrar og Listasumri.

Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um viðburði á Facebook með því að smella hér.

Hérna má svo finna upplýsingar um staka viðburði:

Tunglið og ég – https://www.facebook.com/events/730356978312984
Blood Harmony – https://www.facebook.com/events/540889564173124?ref=newsfeed
Íslensk sönglög – https://www.facebook.com/events/728823444983403?ref=newsfeed
Duo Barazz – https://www.facebook.com/events/368426225174549/?ref=newsfeed

UMMÆLI

Sambíó