NTC netdagar

Svar Vandræðaskálda við óopinberum þjóðsöng Íslendinga

Svar Vandræðaskálda við óopinberum þjóðsöng Íslendinga

Vandræðaskáld birtu nýtt lag á facebook síðu sinni í gær. Lagið er svar þeirra við óopinberum þjóðsöng Íslendinga, „Ég er kominn í heim“.

Í laginu syngur Villi um partý sem er komið úr böndunum og fléttar inn í textann brotum úr hinum ýmsu lögum sem gjarnan fá að hljóma í svoleiðis partýum. Útkoman er vægast sagt skemmtileg og af viðbrögðunum að dæma er þetta eitthvað sem fjöldi fólks tengir við.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó