Sýrlenskir strákar tala saman á íslensku – myndband

Joumaa Ahmad Nasr, sýrlenskur flóttamaður búsettur á Akureyri birti nú á dögunum ansi skemmtilegt myndband á Facebook síðu sinni.

Í myndbandinu má sjá þrjá sýrlenska stráka tala saman á íslensku. Strákarnir hafa búið á Akureyri ásamt fjölskyldum sínum í einungis eitt ár. Þrátt fyrir það eru þeir orðnir ansi góður í íslensku eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan.

https://www.facebook.com/100008427221905/videos/1762130100744547/?autoplay_reason=gatekeeper&video_container_type=1&video_creator_product_type=2&app_id=350685531728&live_video_guests=0

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó