fbpx

Taktíkin – Gunnar Eyjólfsson

Taktíkin – Gunnar Eyjólfsson

Skúli Bragi Geirdal, sjónvarpsmaður á N4 fjallar um íþróttir á landsbyggðunum í Taktíkinni. Í þáttunum fáum við að kynnast fólki í íþróttum á persónulegum nótum.

Í nýjasta þætti af Taktíkinni spjallar Skúli við Gunnar Eyjólfsson, sjöþrautakappa. Gunnar er nýliði ársins hjá Háskólanum í Guelph í Kanada. Hann nýtti sína íþróttaiðkun til þess að komast í háskólanám erlendis.

UMMÆLI