Gæludýr.is

„Það er bara einstök orka að koma hingað“ – Stefán Elí spilar á High on Life í GrímseyLjósmynd: Kaffið/RFJ

„Það er bara einstök orka að koma hingað“ – Stefán Elí spilar á High on Life í Grímsey

Líkt og áður hefur komið fram eru starfsmenn Kaffisins um þessar mundir staddir í Grímsey þar sem útihátíðin High on Life festival fer fram um helgina.

Tónlistarmaðurinn Stefán Elí Hauksson kemur fram á hátíðinni og tók hann Hákon okkar viðtal við kauða. Hann segir Grímsey vera einstakan stað þar sem hægt sé að tengjast vel náttúrunni. Sjáið viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó