Þjóðlistahátíðin Vaka í Hofi

Allir í Hof

Þjóðlistahátíðin Vaka verður á Akureyri dagana 23.-27. maí næstkomandi og verður gífurlegt magn afþreyingar í boði í tengslum við hátíðina sem öll fer fram í Hofi.

Meðal þess sem verður í boði er hefðbundin tónlist frá Skotlandi, Írlandi, Englandi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Eistlandi og Íslandi og verður meðal annars boðið upp á keltnesk og ensk þjóðlög, fjörug danslög, tvísöng, ballöður og íslenskan kveðskap svo eitthvað sé nefnt.

Nánari upplýsingar um dagskrá hátíðarinnar má nálgast á heimasíðu hennar eða með því að smella hér.

Sambíó

UMMÆLI