Færeyjar 2024

Þórhallur stóð við stóru orðin – Vaxaði á sér bakið

Þórhalli langar í 330 km hundasleðaferð

Þórhalli langar í 330 km hundasleðaferð

Eins og við greindum frá í gær stefnir Akureyringurinn Þórhallur Guðmundsson á að komast inn í 330 kílómetra hundasleða ferð í norður Noregi á vegum Fjallraven. Heimasíða Fjallraven stendur fyrir kosningu á heimasíðu sinni og þeir sem fá flest atkvæði komast í ferðina.

Sjá einnig: Akureyringur reynir að komast í hundasleðaferð

Þórhallur lofaði því á Facebook síðu sinni að fengi hann 200 atkvæði fyrir miðnætti í gær myndi hann láta vaxa á sér bakið og birta myndband af því á Facebook. Markmiðið náðist og Þórhallur stóð við stóru orðin. Myndband af þessu öllu saman má sjá hér að neðan.

Endilega styðjið við Þórhall og gefið honum atkvæði hér.

 

 

 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó