KIA

Þórsarar heiðra minningu Baldvins og spila í sérstökum treyjum

Þórsarar heiðra minningu Baldvins og spila í sérstökum treyjum

Knattspyrnulið Þórs mun leika í treyjum með upphafsstöfum Baldvins Rúnarssonar í sumar til þess að heiðra minningu hans.

Baldvin lést 31. maí aðeins 25 ára að aldri eftir langa baráttu við krabbamein.

Þeim sem vilja minnast Baldvins heitins er vinsamlega bent á reikning sem opnaður hefur verið í nafni bróður hans, Hermanns Helga Rúnarssonar. Allt fé sem safnast verður fært í minningarsjóðinn, þegar hann hefur verið formlega stofnaður. Reiknisnúmerið er 565-14-605 kt: 020800-2910.

https://www.instagram.com/p/ByanYhQAbK2/?utm_source=ig_web_copy_link

UMMÆLI

Sambíó