Færeyjar 2024

Þriðji sigurleikur KA í röð

Þriðji sigurleikur KA í röð

KA menn fara afskaplega vel af stað í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar. Í gær vann liðið sannfærandi 4-1 sigur á útivelli gegn Keflavík.

KA eru með 10 stig, líkt og FH, Valur og Víkingur á toppi Pepsi Max deildarinnar. KA menn gerðu jafntefli við HK í fyrsta leik tímabilsins en hafa síðan unnið KR, Leikni og Keflavík mjög sannfærandi.

Ásgeir Sigurgeirsson skoraði tvö mörk fyrir KA í leiknum, Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði eitt og Elfar Árni Aðalsteinsson 1.

Lestu nánar um leikinn

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó