Færeyjar 2024

Þrjú virk Covid smit á Norðurlandi eystra

Þrjú virk Covid smit á Norðurlandi eystra

Eitt smit til viðbótar greindist á Norðurlandi eystra í gær og eru smit á svæðinu nú orðin þrjú. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á covid.is. Það fækkar í sóttkví á svæðinu á milli daga, úr 12 í 10.

Alls greind­ust 56 smit kór­ónu­veirunn­ar inn­an­lands í gær. Átján voru í sótt­kví við grein­ingu. 38 voru utan sótt­kví­ar. Af þeim sem greind­ust í gær voru 43 full­bólu­sett­ir, bólu­setn­ing haf­in hjá tveim­ur og 11 óbólu­sett­ir. 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó