Tímavél: Gefðu, gefðu, gefðu mér eina með öllu

Tímavélin er liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.

Verslunarmannahelgin nálgast á Akureyri og verður hátíðin Ein með öllu haldin hátíðlega. Í tilefni þess rifjum við upp stórskemmtilegt lag frá árinu 2009 sem var einnkennislag hátíðarinnar það árið. Útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars sér um flutning á laginu en Ágúst Örn Pálsson stjórnaði upptökum á laginu og hljóðblandaði. Helgi Steinar Halldórsson tók upp myndbandið og Ágúst Örn Pálsson klippti.

Sjá einnig: Aron Can, 200.000 Naglbítar og Páll Óskar á Einni með öllu

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó