fbpx
Rúmfatalagerinn Akureyri

Tímavél – Snappa það

Tímavél – Snappa það

Tímavélin er nýr liður hér á Kaffinu þar sem við munum birta skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.

Að þessu sinni rifjum við upp hinn geysivinsæla smell Snappa það, sem gefinn var út af drengjunum í TV Phonic árið 2013 og sló rækilega í gegn. Vakin er athygli á einstökum leiksigri Gunnlaugs V. Guðmundssonar í myndbandinu.

UMMÆLI