Tímavélin – Brekkuskóli er ljótt nafn

Tímavélin – Brekkuskóli er ljótt nafn

Tímavélin er gamall liður hér á Kaffinu þar sem við  birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.

Í tímavélinni í dag förum við til baka til ársins 1997 þegar Barnaskóli Akureyrar og Gagnfræðiskóli Akureyrar voru sameinaðir í einn hverfisskóla, sem lifir enn í dag góðu lífi, Brekkuskóla. Nemendur og kennarar voru spurðir út í álit sitt á breytingunum í tímariti um skólalífið í landinu.  Svörin voru ansi skrautleg og skemmtileg og má lesa þau á myndinni hér að neðan.

Smelltu hér til að skoða myndina í betri gæðum og þar með læsilegri texta.

Sjá fleiri Tímavélar hér

UMMÆLI

Sambíó