Prenthaus

Tímavélin – ,,Ég er með bíl og enga sál“

Tímavélin – ,,Ég er með bíl og enga sál“

Tímavélin er liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.

Að þessu sinni finnst okkur einkar viðeigandi að birta Bíladagalagið eftir listamanninn Klefinn. Lagið var gefið út á útvarpsstöðinni Volume, sem var starfrækt í Rósenborg sumarið 2011. Gunnlaugur V. Guðmundsson gekk undir listamannanafninu Klefinn og gaf út þetta frábæra lag um Bíladaga.

Bíladagar 2021 hefjast á Akureyri á morgun, fimmtudaginn 17. júní.

Sambíó

UMMÆLI