fbpx

Tímavélin – Ég snappaði bara

ar-51118056

Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við  birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.

Í dag rifjum við upp ógleymanlegt viðtal úr þættinum Kompás sem var sýndur á Stöð 2 á sínum tíma. Viðtalið var hluti af afhjúpun Kompás á Guðmundi í Birginu og vakti mikla athygli.

UMMÆLI