Prenthaus

Tímavélin – „Ég er ekkert að fara að láta kveikja í mér í dag“

ar-140819045Tímavélin er nýr liður hér á Kaffinu þar sem við munum birta skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.

Í dag rifjum við upp þegar ungur drengur lenti í heldur betur óheppilegri lífsreynslu þegar kviknaði í íbúð hans. Viðbrögð hans í viðtali við Stöð 2 vöktu mikilli kátínu á sínum tíma þar sem hann lýsir hetjudáðum sínum og tekur þessu öllu saman af stóískri ró.

 

 

 

 

Sambíó

UMMÆLI