Tímavélin – Tak byssu þína og syndga ekki meir

Jón Gnarr

Jón Gnarr

Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.

Í Tímavélinni í dag rifjum við upp frábært atriði úr Fóstbræðrum sem sýndir voru á Stöð 2 á árunum 1997 til 2001. Í atriðinu sem við rifjum upp í dag fer Jón Gnarr á kostum sem Leynilögreglumaðurinn Jesú.

UMMÆLI