fbpx

Tímavélin – Tussuduft

María Guðmundsdóttir

Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.

Í Tímavélinni í dag rifjum við upp frábæran skets úr þáttunum Konfekt. Þættirnir voru sýndir á Skjá Einum og skörtuðu meðal annars Maríu Guðmundsdóttir leikkonu sem fer hreinlega á kostum.

UMMÆLI