Tímavélin – Venni Páer býður George Foreman í gangbang

Venni Páer

Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.

Í tímavélinni í dag rifjum við upp skemmtilegt atriði úr gamanþáttunum Venni Páer. Þættirnir eru skrifaðir af Akureyringunum Vernharði Þorleifssyni og Kristjáni Kristjánssyni sem báðir fara á kostum í atriðinu hér fyrir neðan. Þess má til gamans geta að samkvæmt heimildum Kaffið.is er ný sería væntanleg frá þeim félögum.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó