NTC

Transferli og pabbahlutverkið

Transferli og pabbahlutverkið

Í öðrum þætti hlaðvarpsins Enginn Filter ræða þáttastjórnendur um transferli Henrýs og fara einnig út í reynslu hans á meðgöngu og í fæðingu. Henrý varð óléttur stuttu eftir að hann kom út og fór að lifa sem karlmaður.

Í þáttunum Enginn Filter spjalla þau Sandra Ósk og Henrý Steinn um lífið og tilveruna á hreinskilinn hátt.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

VG

UMMÆLI