halloakureyri.is

Tvær deildir á Hólmasól loka vegna Covid-19

Tvær deildir á Hólmasól loka vegna Covid-19

Foreldri barns á leikskólanum Hólmasól greindist í gær með Covid-19 smit og hefur því verið ákveðið að loka tveimur deildum á leikskólanum vegna þess. Þá munu öll börn og kennarar á deildunum tveim fara í sóttkví, auk foreldra allra barnanna, til 27. mars.
Á vef Akureyrarbæjar segir að hér sé fyrst og fremst um varúðarráðstöfun að ræða til að sporna gegn frekari smitum.

Sjá einnig:

VAMOS AEY

UMMÆLI