Tveir ferðamenn á slysadeild eftir bílveltu

Tveir ferðamenn voru flutt­ir á slysa­deild á Ak­ur­eyri í gær eft­ir að bíll þeirra valt í Norðurá í Skagaf­irði. Að sögn lög­regl­unn­ar á Sauðár­króki eru þeir ekki al­var­lega slasaðir.

Ferðamenn­irn­ir fengu að bíða í bíl annarra veg­far­enda eft­ir lög­reglu, en voru þó kald­ir og hrakt­ir er hana bar að garði, enda um lang­an veg að fara.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó