
Ikea geitin
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Í dag var mikið líf og fjör á Twitter og hér er brot af því besta.
Hugsa oft til stressuðu veðurkonurnar. Af hverju var hún svona stressuð? Er hún ennþá að glíma við kvíða? Hefur hún leitað sér hjálpar?
— Diddi Snær (@diddisnaer) November 14, 2016
Get ýmindað mér að fæða barn sé álíka vont og 2 klst spinning fyrir píkuna.
— Johanna💋 (@johannathorgils) November 14, 2016
Oh, var að muna eftir því þegar ég var fullur og setti nafn stelpu, sem ég var að leita að á Facebook, u.þ.b. 12 sinnum í status.
— Atli Jasonarson (@atlijas) November 13, 2016
„Brexit mun aldrei gerast.“
„Trump mun aldrei sigra.“Þessi þróun hræðir mig. pic.twitter.com/vrM7VOsC71
— Elís Orri (@elis_orri) November 14, 2016
*ég að lesa*
*ég fer að hugsa eitthvað*
*ég átta mig á að ég hef lesið 13 bls*
*ég veit ekkert hvað hefur gerst*
*ég byrja aftur*Repeat.
— Starkaður Pétursson™ (@StarkadurPet) November 3, 2016
ég myndi brenna IKEA-geitina fyrir hópinn minn
— svalasta gella ever (@langbrokin) November 14, 2016
svona eru jólin 🎄 pic.twitter.com/u6pImxN0ik
— Atli Fannar (@atlifannar) November 14, 2016
árið er 2066:
ég var að kaupa miða á Laddi 120 ára fyrir alla fjölskylduna— Berglind Festival (@ergblind) November 14, 2016
Ég vil bara vita hver var inni í geitinni á meðan hún brann. pic.twitter.com/ypfPQ8ym7g
— Krummi (@hrafnjonsson) November 14, 2016
UMMÆLI