
Twitter dagsins
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Baldvin Rúnarsson hlaupari:
Vinur minn entist ekki lengi í leikskólajobbinu pic.twitter.com/8BmaD96P37
— Baldvin Rúnarsson (@baldvinr94) October 4, 2016
Vigdís Diljá fjölmiðlakona:
Þú gætir verið að eiga slæman dag en þú lagðir þó allavega ekki hátt í þrjá tugi þúsunda ÓVART inn á fyrrv. kæró eins og ein góð gerði í mrg
— Vigdís DilJÁNEINEI (@viggodill) October 4, 2016
Gunnar Stephenssen :
Var að fá nokkra skartgripi sem ég er að reyna að selja. Endilega heyrið í mér ef þið eruð stödd í París. sett verð er 6,7 mill. $
— Gunnar Stephensen (@gunnarsteph) October 3, 2016
Vigfús Rúnarsson:
Hún: Hvernig komstu heim í nótt?
Ég:… pic.twitter.com/Vi4eUtioT6— Vigfús Rúnarsson (@VigfusR) October 3, 2016
Kristín Ólafsdóttir:
hvað finnst ykkur….getum við með góðri samvisku búið í landi þar sem 2700 manns deila mynd í von um að eignast gríðarstóra brauðtertu pic.twitter.com/6Z4CeCZEWy
— Kristín Ólafsdóttir (@krolafs) October 3, 2016
Elín Inga Bragadóttir:
Kommúnísk kvennahreyfing kúlkisa sem kötta krapp. Myndi kjósa. Myndi vera með. Framboðið SLAY. X-YO. #kosningar pic.twitter.com/ogjD9q2mw7
— Elín Inga (@eliningab) October 4, 2016
UMMÆLI