
Twitter dagsins
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Það er úr nógu að taka í dag. Gjöriði svo vel.
Svona lítur þúsundkall kvenna út. Sættum okkur ekki við þetta lengur, göngum út í dag kl 14:38. Áfram stelpur! #kvennafrí #jöfnkjör #XS16 pic.twitter.com/mfGNMYD2SY
— Samfylkingin (@Samfylkingin) October 24, 2016
[Attan fer ut ad borda]
Attan: Hverju maelir tu med?
Tjonn: Eg maeli helst med ad tid drullid ykkur ut.
— Keli (@keli69steinnar1) October 24, 2016
Next stop; Las Vegas, þetta verður einhver vitleysan… pic.twitter.com/34PHDKG6cV
— saevar petursson (@saevarp) October 24, 2016
Þetta tæki hélt upp á 15 ára afmælisdag sinn í gær. pic.twitter.com/BxNBAUucKN
— Sveinbjörn (@sveinbjornp) October 24, 2016
Fann þetta á netinu og gladdist. pic.twitter.com/mIQX7zmlyh
— Lóa Hjálmtýsdóttir (@Loahlin) October 24, 2016
PÍRATAR: rebootum lýðræðinu
SJÁLFSTÆÐISMENN: blackface filter a snapp
VG: skattar
SAMFYLKING: leyfum 8 ára börnum að kjósa
FRAMSÓKN: *slefa*— oedipal as fuck (@SYSlPHUS) October 24, 2016
Á meðan Kristmundur Axel myndi deyja fyrir hópinn sinn, þá myndi ég deyja fyrir lókinn þinn..
— Jasmín Ragnarsdóttir (@jasminragnars) October 24, 2016
Túristarnir eru búnir að uppgötva Bónus á Hallveigarstíg. Þurfum matvöruverslunun sem þarf secret handshake til að komast inn í.
— Krummi (@hrafnjonsson) October 24, 2016
Hef aldrei verið fljótari á leiðinni heim úr vinnunni. #TakkKonur
— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) October 24, 2016
Sama hversu lítil þið eruð í ykkur á þessum mánudegi, þá er ég þunn að greina á milli mismunandi kuðungategunda fyrir próf. pic.twitter.com/fOfk5ylv2K
— Hrafnhildur Agnars (@Hreffie) October 24, 2016
Þegar ég sé stóran hunda þá ímynda ég mér að hann sé manneskja í hundabúning og hlæ smá. Það þarf sem sagt ekki mikið til að skemmta mér.
— Valdimar Guðmundsson (@ValdiMumma) October 24, 2016
UMMÆLI