
Twitter dagsins
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Það er óhætt að segja að vikan fari vel af stað.
þessi vegendary pizza +3x auka chili = I'm in heaven elskan
— Berglind Festival (@ergblind) November 22, 2016
Uppgötvun dagsins;
það er ennþá hægt að poke-a á fésinu!Er núna að skoða tveggja ára gömul poke, hvernig fór þetta framhjá mér??
— Ana Polæna (@baldursdottir_) November 22, 2016
Er búinn að eyða kvöldinu í að rífast við 100 börn um að þetta séu fjólubláar kúlur en ekki bleikar. Ég vill hærri laun. pic.twitter.com/pQ3DVLgfd4
— Ingolfur Stefansson (@ingostef) November 22, 2016
twitter rant frá í vor um muninn á elítistum og hipsterum pic.twitter.com/qBcqlMYWiF
— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) November 22, 2016
"Ég er ofboðslega þakklátur og mun aldrei aftur gleyma gps tækinu" sagði Greni Tréson þegar björgunarsveitir fundu hann nú á sjötta tímanum pic.twitter.com/dUfbxgmJhJ
— Þorsteinn Másson (@steinimas) November 22, 2016
Við Bjarni fullkomnum hvern annan. pic.twitter.com/nC8ZhrITKv
— Óskar Steinn (@oskasteinn) November 22, 2016
Var ítrekað spurður í æsku hver uppáhalds liturinn minn væri, hef aldrei átt neinn og hef aldrei skilið þessa spurningu.
— Óðinn Svan Óðinsson (@OdinnSvan) November 22, 2016
Það er einn gæji sem brosti og starði á mig í ræktinni, annaðhvort er hann algjört creep eða followar mig á twitter.
— Johanna💋 (@johannathorgils) November 22, 2016
UMMÆLI