Færeyjar 2024

Um 700 bólusettir á Norðurlandi í dag

Um 700 bólusettir á Norðurlandi í dag

Í dag voru um 700 einstaklingar bólusettir á Norðurlandi og í gær voru um 550 einstaklingar bólusettir. Þetta kemur fram í tilkynningu slökkviliðsins á Akureyri

„Þessir dagar hafa verið vel nýttir hjá okkur hjá SA, HSN, Lögreglunni og Súlum björgunarsveit. Samkvæmt bókum sérlegs blaðafulltrúa slökkviliðsins telst þetta nýtt héraðsmet í fjölda bólusettra á einum degi. En svona án gríns erum við hjá SA hæstánægðir með að fá að taka þátt í þessu mikilvæga verkefni. Sápa-spritta-maski,“ segir í tilkynningu slökkviliðsins á Facebook.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó