fbpx

Um hundrað manns mættu í friðargöngu á Akureyri

Um hundrað manns mættu í friðargöngu á Ak­ur­eyri í gærkvöld, en gengið var frá Ak­ur­eyr­ar­kirkju niður á ráðhús­torgið. Gengið var til að mótmæla kjarnorkuvopnum.

Nokkuð kalt var á Akureyri en það stoppaði þó fólk ekki í að taka þátt í þessari árlegu göngu. Samstarfshópur friðarhreyfinga stendur fyrir göngunni.

 

UMMÆLI