Umferðaróhapp á Öxnadalsheiði – Tafir gætu orðið á umferð

Umferðaróhapp á Öxnadalsheiði – Tafir gætu orðið á umferð

Tafir gætu orðið á umferð á næstu tímum á Öxnadalsheiði við Gil en þar átti sér stað umferðaróhapp á milli jeppabifreiðar og fólksflutningabifreiðar í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar.

Lögregla og björgunarlið er á staðnum og einungis önnur akreinin er opin. Unnið er að því að koma fólki til byggða. Engin slys urðu á fólki og biðlar lögreglan til ökumanna er fara fram hjá að sýna aðgæslu.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó