Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2022Ljósmynd: Aðalsteinn Atli

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2022

Umsóknarfrestur er til kl. 13:00 miðvikudaginn 10. nóvember 2021.

Veittir eru styrkir í eftirfarandi þremur flokkum

  • Verkefnastyrkir á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar
  • Verkefnastyrkir á sviði menningar
  • Stofn- og rekstrarstyrkir á sviði menningar
    〉 Í takt við sóknaráætlun landshlutans verður lögð sérstök áhersla á verkefni sem snúa að umhverfismálum 〈 

Vakin er sérstök athygli á rafrænum vinnustofum sem SSNE býður upp á þar sem farið verður helstu atriði umsókna og færi gefið á að spyrja spurninga sem brenna á þeim sem eru að móta sín verkefni og skrifa umsóknir. Vinnustofan stendur yfir í um eina klukkustund.  Mikilvægt er að skrá þátttöku hér til að fá fundarboð.

      •  kl. 12:00, þriðjudaginn 12. október.
      •  kl. 17:00, fimmtudaginn 21. október. 

Kynntu þér nánar.


Þessi færsla er kostuð. Smelltu hér til þess að kynna þér auglýsingatilboð Kaffið.is

UMMÆLI