Vaðlaheiðargöng komin í gegn


Greint er frá því á Face­book-síðu Vaðlaheiðarganga að menn séu komn­ir í gegn­um lokakafla gang­anna. Könnunarhola fór í gegnum haftið, sem sé 37,5 metra langt og staðfest er að göngin séu á réttum stað. Þar segir jafnframt að unnið verði eingöngu í gangagreftri frá Eyjafirði á því sem eftir er en Í Fnjóskadal sé unnið að undirbúningi við vegskálabyggingu.

Úr Vaðlaheiðargöngum Mynd:Óðinn Svan

 

Sambíó

UMMÆLI