Krónan Akureyri

Vala Eiríks gefur út vögguvísuplötu

Vala Eiríks gefur út vögguvísuplötu

Akureyringurinn Vala Eiríksdóttir gaf í vikunni út vögguvísuplötuna Ró. Platan er öll á íslensku og inniheldur 10 vísur og þrjár lesnar og hljóðskreyttar barnasögur eftir Völu.

Á plötunni syngur Vala klassískar íslenskar vögguvísur ásamt einni sem er frumsamin. Sængurfaðmur er lag eftir Stefán Örn með texta eftir Völu.

Hægt er að hlusta á plötuna hér að neðan

Sambíó

UMMÆLI

Krónan Akureyri