Valitor styrkir Jólaaðstoð fyrir fjölskyldur á Eyjafjarðasvæðinu

valitor
Stjórn Valitor hefur ákveðið að styrkja Jólaaðstoð fyrir fjölskyldur á Eyjafjarðarsvæðinu um 1 milljón króna.

Jólaaðstoðin er samvinnuverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins, Mæðrastyrksnefndar Akureyrar og Rauða krossins við Eyjafjörð.

Félögin hafa undanfarin 4 ár unnið saman að þessu verkefni og hafa um 350   fjölskyldur notið aðstoðar árlega.

UMMÆLI