Vandræðaskáld fara yfir árið 2021: „Höfðum meiri áhyggjur af lausagöngu katta“

Vandræðaskáld fara yfir árið 2021: „Höfðum meiri áhyggjur af lausagöngu katta“

Vandræðaskáldin Vilhjálmur og Sesselía sendu frá sér áramótalagið sitt, sjötta árið í röð, á nýársdag. Í laginu fara þau yfir árið á sinn hátt og er óhætt að segja að líkt og vanalega hafi kveðjan slegið í gegn.

Í laginu í ár er meðal annars farið yfir skæruliðadeild Samherja, fljúgandi hoppukastala, bónus grísinn og lausagöngu katta.

Hlustaðu í spilaranum hér að neðan:

Sambíó

UMMÆLI