Vandræðaskáld fara yfir árið 2023

Vandræðaskáld fara yfir árið 2023

Áramótalag Vandræðaskálda var á sjálfsögðu á sínum stað þetta árið. Þau Vilhjálmur Bragason og Sesselía Ólafsdóttir fóru yfir árið með söng í áttunda sinn í myndbandi sem birtist á Facebook síðu þeirra í gær.

Bjarni Ben, eldgos, sameining menntaskóla á Akureyri og margt margt annað sem var í deiglunni á árinu 2023 er viðfangsefni Vandræðaskáldanna í laginu stórskemmtilega sem má heyra hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó