fbpx

Vandræðaskáld kynna sér Eyjafjarðarsveit

Vandræðaskáld kynna sér Eyjafjarðarsveit

Vandræðaskáldin Sesselía og Vilhjálmur, kynntu sér á dögunum hvar Eyjafjarðarsveit er og hvað þar má finna. Sjáðu skemmtilegt myndband hér að neðan.

Vandræðaskáld fóru á hestbak, gæddu sér á kræsingum, spiluðu golf, fóru í sund, jólahúsið, gong hugleiðslu, söfn, silungsveiði, gönguferð, útilegu, hjólatúr og margt, margt annað.

UMMÆLI