Viðreynslur og aðrar skrítnar hefðir

Viðreynslur og aðrar skrítnar hefðir

Kunna Íslendingar að reyna við hvert annað? Þær Ásthildur og Stefanía Sigurdís ræddu málið í nýjasta þætti jafnréttishlaðvarpsins Vaknaðu.

Ungu femínistarnir Ásthildur Ómarsdóttir og Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir hófu göngu sína með hlaðvarpið Vaknaðu á dögunum. Í hlaðvarpinu ræða þær bæði sín á milli og við aðra einstaklinga sem tengjast jafnréttisbaráttunni og uppfærslu Íslands á einn eða annan hátt.

Hlustaðu á nýjasta þáttinn í spilaranum hér að neðan

Sambíó

UMMÆLI