Vika í mínu lífi

Vika í mínu lífi

Elísabet Baldursdóttir sýnir okkur viku í sínu lífi í nýjasta myndbandsbloggi sínu. Akureyringarnir Elísabet og Magni Harðarson eru byrjuð á því ferli að byggja sitt eigið einbýlishús á Svalbarðsströnd.

Elísabet heldur úti myndbandsbloggi, eða „Vloggi“, þar sem hún mun fara yfir allt ferlið og flutningana ásamt því að sýna frá lífi þeirra. Nýja þáttinn má sjá á myndbandinu hér að neðan.

UMMÆLI