NTC netdagar

Villi Jr. heimsótti Braggaparkið

Villi Jr. heimsótti Braggaparkið

Villi Jr. heimsótti Braggaparkið á Akureyri á dögunum fyrir hönd KaffiðTV. Villi sýndi listir sínar á hjólabretti og fékk leiðbeiningar frá starfsfólki Braggaparksins.

Braggaparkið er innanhússaðstaða á Akureyri fyrir hjólabretti, línuskauta, hlaupahjól og BMX-hjól. Boðið er upp á námskeið fyrir 6 ára og eldri á laugardögum og sunnudögum og reglulega eru námskeið fyrir fullorðna.

Horfðu á Villa í Braggaparkinu í spilaranum hér að neðan. Þú getur hjálpað til við að fjármagna starfsemi Kaffið.is og KaffiðTV með frjálsum framlögum á https://www.kaffid.is/styrkja/ eða með því að kaupa sérmerkta boli á verslun.kaffid.is. Fyrir upplýsingar um auglýsingar hafðu samband á kaffid@kaffid.is.

Netsprengja NTC
Sambíó

UMMÆLI

Sambíó