beint flug til Færeyja

Will Smith ánægður með hjartalaga umferðarljósin á Akureyri

Will Smith ánægður með hjartalaga umferðarljósin á Akureyri

Hollywood-stjarnan Will Smith er hrifinn af umferðarljósum Akureyrarbæjar en í myndbandi sem hann birti á Instagram á mánudaginn segist hann elska hjartalaga umferðarljós bæjarins.

„Íslendingar eru með þetta á hreinu, elska þetta,“ segir Will Smith í myndbandinu sem hann hefur deilt með 66,4 milljónum fylgjenda á Instagram.

Bandaríski leikarinn Will Smith var staddur á Íslandi við tökur á sjónvarpsþáttunum Welcome To Earth árið 2020. Þá heimsótti hann meðal annars Dettifoss og Stuðlagil.

Sambíó

UMMÆLI