Yfir 500 tillögur um heiti á Samkomubrúnni – Sjáðu þær allar

Yfir 500 tillögur um heiti á Samkomubrúnni – Sjáðu þær allar

Göngubrúin við Drottningabraut fékk nafnið Samkomubrú í síðasta mánuði. Efnt var til nafnasamkeppni á meðal bæjarbúa og þátttakan var heldur betur góð.

Alls bárust 1144 tölvupóstar til dómnefndar með yfir 500 tilnefningum á nafni á brúnna. Listi með öllum tilnefningum hefur verið birtur og má sjá hér að neðan.

Sjá einnig: Margir lögðu til nafnið Samkomubrúin: „Strax orðin eitt helsta kennileiti bæjarins”

Tillögur:
Aðalbrú
Aðalbrúin
Aðfallið
Akbrú
Akkersibrú
Akrabrú
Akurbrú
Akureyrarborg
Akureyrarbrúin
Alda
Aldan
Amalíubrú
Amtmannsbrúin
Andabrú
Andblær
Andrésarbrúin
Andvari
Arthursbrú
Auðnubrúin
Augabrúin
Austurbrú
Austurbryggja
Austursvalir
Ábót
Álfheimar
Áning
Ánægjubrúin
Árvakur
Ásbrú
Ástar brúinn
Ástarbrú
Ástarbrúin
Babúska
BARÐ
Barðanesbrú
Barðsnefsbrú
Barðsnesbrú
Barnabrú
barónsbrú
Batabraut
Batman-brú
BAUGA
Bára
Bárubrú
Bátabrú
Betubrú
Beygjan
Biðilsbrú
Bifröst
BJÁLKINN
Blika (n)
Boðabrú
Bogabrú
bogabrúin
BOGNABRÚ
Bognabrúin
Bogný
Borgarabrúin
Bónorðsbrúin
Brakandi
Brautabrúin
Brautarbrú
Brautarbrúin
Brautin
Brekkubrúin
Brekkuspölureigur
Bridgey McBrigdeface
Brigg
Brimabrú
Brimbrú
Brimið
Brimisbrú
Brimströndin
Bruðla
Brú Akureyrar
Brú andanna
Brú Elizabeth
Brú gamla barnaskólans
Brú Harrys
Brú mcbrúfés
Brú Viktoría
Brú Vilhelminu Lever
brú vináttunnar
Brú Þráins Karlssonar
brúarfjaran
Brúarland
Brúin
Brúin á milli enda
Brúin heima
Brúin í fjörunni
Brúin við Pollinn
Brúin við sjóinn
Brúin yfir ekkert
Brúin yfir ekki neitt
Brúka
Brúkka
Brúnabrúin
Brúnhildur
Bryggjubrúin
Bryggjusporður
Brynjubrú
Bugða
Bugðin
Bugurinn
Burstabrú
Búbót
Búðabryggja
Búðalína
Búðalínan
Byggðarbrú
Bæjarbrú
BÆJARBRÚ
Bæjarbrúin
Dagperla
Danska brúin
Danskabrú
Davíðsbrú
Deilubrú
Demantur
Díana
Djásn
Doka
DRAUMA
Draumabrúin
Dregillinn
Drollan
Drotnigarbraut
Drottingarbrú
Drottiningarsvalir
Drottnig
Drottning
Drottninga sveigur
Drottningabrú
Drottningabrú(in)
DROTTNINGARBOGINN
Drottningarbrautarbrù
Drottningarbrú
Drottningarbrúin
Drottningarhásætið
Drottningarstígur
Drottningartröð
DROTTNINGIN
Drottningin
Drottningin
Dugga (n)
Duggubrú
Döggin
Eibrú (á fornu máli Eybrú)
Eik
Eiríksbrú
Elísabetarbrú
Eyjabrú
Eyjafjarðarbrú
Eyjafjarðarbrú
Eyland
Eyrabrú
Eyrarbrú
Eyrarbrúin
Fagrabrú
FJARAN
Fjarðarbrúin
Fjölin
Fjölskyldubrú
Fjöruboginn
Fjörubraut
Fjörubrú
Fjörubrúin
Fjörubrún
Fjörubrúnin
Fjörubryggja
Fjörulallabrúin
Fjörulalli
Fjörusporður
Fjörustígur
Flóra
Forsetabrúin
Friðarbrú
Friðarbrúin
Friðjónsbrú
Friðriksbrú
Frístundabrú
Frú Brú
Frúin
Fullveldisbrú
Fullveldisbrúin
Gagnalusa brúin
Gangabrú
Garðabrú
Gára
Gleðistígur
GÓÐÆRISBRÚ
Gull brúin
Gullbrá
Gullbrú
Gullinbrú
Gúttó
Gúttó brúin
Gúttóbrú
Gæfubrú
Gæludýr
Göngubrú
göngubrúin
Göngubrúin mikla
Göngubrúin við Pollinn
Göngubrúinn
Hafbraut
Hafbrautin
Hafbrú
Hafdís
Hafnarbrú
Hafnarbrúin
Hafrún
Hafröst
Hafsheimur
Hallarbruin
Hallarbrú
Hallarbrúin
Hallarbrúinn
Hamingjubrú
Hamingjustígur
Happabrú
Harðviðarbrúin
Harry brú
Harrybrúin
Harrý
Harrý brúin
Hásætið
Heiða(r)brú
Heimabrú
Helga magra brú
Helgamagraogþórunnarbrúin
Heljarbrú
Hinriksbrú
HJARTABRÚ
Hjáleið
hlemmur
Hofsbrú
Hugarbrú
Húsabrú
Húsabrúin
Húsabryggja
Húsbrúin
Hvíl í friði (friðarhvíld) R.I.P. 😉
Hyrnubrúin
Höepfnersbrú
Höepfnersbrúin
HÖFÐI
Höffnerbrúin
Höffnersbrú
Höfnersbrú
Höfnersbrúin
Innbrúin
Innbæjarbrú
Innbæjarbrúin
Ísbrúin
Íslandsbrú
Jónsbrú
Karlsbrúin
Karólínubrúin
Keilubrú
Kerlingarbrú
Kjarnabrú
Klifurbrú
Konungsbrú
Konungsbrú við Drottningarbraut
Konungsbrúin
Konungströð
Kosningabrú
Kossabrú
Kóngabrú
Kóngabrúin
Kóngavegur
Kóngsbrú
Kóngurinn
Kóróna
Krókur
Krónprinsbrúin
Krúnan
Krúnubrúin
KÆRLEIKSBRÚ
Kærleiksbrú Eyfirðinga Akureyri (KEA)
Kærleiksbrúin
Kærleiksbrú-in
LA BRÚIN
Langabrú
Langalína
Leikarabrú
Leikbrú
Leikfélagsbrúin
Leikhúsbrú
Leikhúsbrúin
Leikhúsbryggja
Leikhúslína
Leikhússbrúin
Leikskólabrú
Leira
Leirubrúin
Lestin
Leverstígur
Listabrautinn
listabruin
Listabrú
listamannabrú
Litlabrú
Lífsblómið
Lífsbrú
Lífstréð
Lífsvegur
Ljós norðursins
Ljósabrú
Ljósboginn
Lónsbrú
Lukka
Lukkubrú
Lækjarbrú
Lækjarbrúin
Magrabrú
Mannabrú
Mararbrú
Margrét Þórhildur
Margrétar brú
Margrétarbrú
Margrétar-brú
Margrétarbrúin
Mattabrúin
Matthíasarbrú
Matthíasarbrúin
Meistarabrúin
Menningarvegur
Menntabrú
Menntabrúin
Merla (n)
Miðbrú
Miðbæjarbrúin
Miklabrú
Millieyrabrúin
Milligiljabrúin
Milljón
Milljónabrúin
Minerva
Naustabrú
Neðribrú
Nínubrú
Nonnabrú
Nonnabrúin
Norðurbrú
Norðurbrú(Norrebro)
norðurlandabrúin
Norðurljós
Norðurslóð
Nýbrú (Nybro)
Nökkvaleið
Orkubrú
Orkubrúin
Óbrú
Óðs manns æði
Ósk
Óskabrúin
óþarfi
Pakkbrúin
peninga eyðsla
Peningabrú
Perlan
Perlubrú
Pollabrú
Pollabrúin
Pollabugða
Pollabútur
Pollark
Pollasveigur
pollbruin
Pollbrúin
Pollrólegheit
Pollsbrú
Pollsveigur
POLLSVEIGUR
Pollurinn
Pollý
Pontem agri
Postulína
Prinnsessubrú
Prinsbrú
Prinsessa
Prinsessubraut
Prinsessustígur
Prýða
Prýðin
Ragnarsbrúin
Regnbogi
Regnboginn
Rennan
Ronja Elmarsdóttir
Röst eða Rastarbrú (sbr Bifröst)
Samkomubrú
Samkomubrú(in)
Samkomubrúin
Samkomuhússbrúin
Samkomusveigur
Sigurboginn
Sigurbrúin
Sírabrúin
Síramatthíasarbrúin
Sjallinn
Sjàvarperla
Sjálfan
sjávarandinn
Sjávarbrú
Sjávarbrúin
SJÁVARDROTTNING
Sjávarperla
Sjóarabrúin
Sjófríð
Sjónarhóll
Sjónarrönd
Sjór og land
Skartbrú
Skátahússbrúin
Skeifan
Skeifubrú
Skeljabrú
Skeljabrúin
Skjól
Skóla Brú
Skólabrú
Skólabrúin
SKÓLASTÍGUR
Skrúðarbrú
SkuggaSveinsbrú
Skuggasveins-brúin
Skuld
Skýið
Slangan
Slóðabrúin
Snót
Sólarbrú
Sólarbrú(in)
Sólarlagsbrúin
Sólskinsbrúin
Sóun
Sporbaugur
Staðarbrúin
Stefnir
Stígsbrúin
Stoð
Strandbrú
SÚLAN
Súlnabrú
Sveigjan
Sveigur
Svifið
Sýslumannsbrú/in
Sæbogi
Sæból
Sæbrú
Sælubrú
Sælubrú
Sælubrúin
Torfunefsbrú
Torfunesbrú
Tótubrú
Trampína
Trú-Von- og kærleiksbrúin
Tuliniusarbrúin
Tvöþúsund og sjö brúin
Töfrabrú
Undirbrekkubrúin
Unnarstígur
Urður
Útgarður
Útkikkið
Útsýnisbrúin
Vaðlastígur
Veiðibrú
Velferðarbrúin
Venus
Verðandi
Veröndin
Vesturbrú
Vetrarvegur
VIÐARBOGINN
viðbjóður
Viðbót
Viktoría
Vilhelmínubrú
Vinabrú
vinasæla
vináttubrúin
VÍKINGASJÓN
yðar hátign
Yggdrasil
Yndisfríð
þakbrúin
Þankastrikið
Þernubrú
ÞJÓÐBRÚ
Þórhildarbrú
Þráin
Þráinn Karlsbrú
Þráins Karls brúin
Þráins Karlsbrúin
Þráinsbrú
Þrætugjáin
Æbrú
Ægisbrú
Ævintýrabrúin
Öldusvalir
Örkin
Sambíó

UMMÆLI