Færeyjar 2024

Yfirburðir KA í fótboltanum á Norðurlandi halda áframMynd: KA.is/Egill Bjarni

Yfirburðir KA í fótboltanum á Norðurlandi halda áfram

KA varð í gær Norður­lands­meist­ari karla í knatt­spyrnu fjórða árið í röð með því að sigra Þór í úr­slita­leik Kjarna­fæðismóts­ins á KA-vell­in­um. Úrslit leiksins réðust í vítaspyrnukeppni.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Jakob Snær Árnason kom Þórsurum yfir en Steinþór Freyr Þorsteinsson jafnaði fyrir KA. KA hafði svo betur í vítaspyrnukeppninni með fjórum mörkum gegn tveimur.

UMMÆLI