Sædís Heba valin skautakona ársins
Stjórn Skautasambands Íslands hefur útnefnt hina 16 ára gömlu Sædísi Hebu Guðmundsdóttur sem skautakonu ársins 2025. Sædís æfir með Skautafélagi Akur ...
1,9 milljónir til að bæta móttöku erlends starfsfólks á Akureyri
Akureyrarbær hlaut á dögunum styrk að upphæð kr. 1,9 m.kr. úr uppbyggingasjóði SSNE til verkefnis sem kallast „Velkomin til Akureyrar“. Það snýst um ...

Hver á skilið að vera manneskja ársins árið 2025?
Líkt og undanfarin ár stendur Kaffið.is fyrir vali á manneskju ársins frá Akureyri og nágrenni. Nú geta lesendur tilnefnt manneskjur sem þau telja að ...
Léttir tilnefnir Atla Frey og Auði sem íþróttakarl og íþróttakonu Akureyrar 2025
Hestamannafélagið Léttir hefur tilnefnt þau Atla Frey Maríönnuson og Auði Kareni Auðbjörnsdóttur til íþróttamanns og íþróttakonu Akureyrar árið 2025. ...
„Höfum ekki boðið nýju íbúum okkar upp á raunhæf úrræði sem passa inn í nútímann“
Félagarnir Hans Rúnar Snorrason og Bergmann Guðmundsson hafa þróað nýjan vef þar sem einstaklingar sem vilja læra íslensku geta fengið aðstoð „persón ...
Ætla að endurreisa NiceAir af varfærni
Þýskir fjárfestar sem hyggjast endurvekja akureyska flugfélagið NiceAir kynntu í dag áform sín á blaðamannafundi í Flugsafninu á Akureyri. Þar lagði ...
SAk fær 5,5 milljónir til fjarvöktunar lungnasjúklinga
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að úthluta 50 milljónum króna til sex verkefna sem styðja við markmið byggðaáætlunar stjórnvalda um ...
Majó opnar í Hofi á nýju ári
Menningarfélag Akureyrar hefur gert samning við veitingahúsið Majó um að taka við rekstri veitingastaðarins í Menningarhúsinu Hofi á nýju ári. Rekstr ...
KEA styrkir Velferðarsjóð Eyjafjarðarsvæðisins
Líkt og undanfarin ár styrkir KEA jólaaðstoð Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðisins. Velferðarsjóðurinn er samstarfsverkefni Rauða krossins, Hjálpræðish ...
Aðalheiður og Jónas hlutu Umhverfisverðlaun Hörgársveitar 2025
Hjónin Aðalheiður Eiríksdóttir og Jónas Mangús Ragnarsson hljóta umhverfisverðlaun Hörgársveitar árið 2025 fyrir fallega lóð við heimili sitt í Skóga ...
