Andri Snær með glæsilegt mark gegn Val – Myndband

Andri Snær hefur verið mikilvægur fyrir lið Akureyarar í vetur

Akureyri handboltafélag vann þriðja heimasigur sinn í röð um helgina þegar liðið tók á móti Val. Akureyri vann bikarmestarana 22-20 eins og við greindum frá hér á Kaffinu um helgina.

Sjá einnig: Akureyrarliðin léku sér að Val

Í stöðunni 18-18 skoraði Andri Snær Stefánsson hornamaður Akureyrarliðsins magnað mark og kom Akureyri yfir í 19-18. Ágúst Stefánsson bróðir Andra Snæs setti myndband af markinu inn á Youtube í gær og má sjá það hér að neðan. Ágúst heldur úti Akureyri TV og KA TV þar sem sýnt er frá leikjum liðanna.


UMMÆLI

Sambíó