Aron efstur í kosningu á leikmanni ársins – Kjóstu hér

Aron Einar Gunnarsson

Aron Einar Gunnarsson hefur verið einn allra besti leikmaður enska B-deildarliðsins Cardiff City í vetur en nú stendur yfir kosning á leikmanni ársins af stuðningsmönnum félagsins.

Aron Einar er efstur í kosningunni eins og er og hefur fengið 39% atkvæða en næsti maður, varnarmaðurinn Sol Bamba, hefur fengið 25% atkvæða þegar þessi frétt er skrifuð.

Hægt er að taka þátt í kosningunni með því að smella hér

Sjá einnig

Aron Einar í nærmynd – Atli og Palli gerðu mig að þeim íþróttamanni sem ég er

Segir Aron vera besta leikmann Cardiff

Sambíó

UMMÆLI