Author: Elín Ósk Arnarsdóttir
![]()
Ekki bara bensín á bílinn
Sumir hafa eflaust heyrt myndlíkinguna um að líkami okkar sé eins og bíll. Og það á ágætlega við. Líkamar eru af ýmsum stærðum og gerðum, alveg eins ...
Snemma í háttinn
Ég held að flestir geti verið sammála um að kórónuveirufaraldurinn er búinn að setja mark sitt á alla. Við værum alveg til í að sleppa þessaðri bless ...
Að sleppa stjórninni og fá stjórn
Sem einstaklingur með átröskun hef ég fengið mikla fræðslu um heilbrigðar fæðuvenjur. Það sem myndi flokkast undir ,,eðlilegt og heilbrigt mataræði”. ...
Ein matskeið af skynsemi eða tvær
Í ferðalagi mínu frá átröskun hef ég mikið kynnt mér líkamsvirðingu. Það er boðskapur sem ég hef verið að tileinka mér. Eins og nafnið gefur til kynn ...
Sofðu á því
Hver kannast ekki við það að vakna og vera uppgefinn eftir nóttina? Manni var að dreyma svo margt og mikið en oft man maður hins vegar ekki hvað það ...
,,Þú lítur svo vel út”
Við lifum í samfélagi þar sem mikil áhersla er lögð á heilbrigði. Heilbrigður líkami og sál. Betri lífsgæði og lengra líf. Flestir eru til í það. En ...
Sko skeiðarnar
Það hefur verið athyglisvert að fylgjast með umræðunni í samfélaginu síðustu daga. Nú hafa nefnilega verið sett lög til að draga úr plastmengun. Þau ...
Gerum betur í vetur
Elín Ósk Arnarsdóttir skrifar:
Fyrsti dagur vetrar var í vikunni. Jólavörurnar eru farnar að tínast í búðir. Snjórinn kom en fór reyndar strax aft ...

Sumarið er tíminn
Nú er sko sannarlega komið sumar. Ég veit ekki með ykkur Sunnlendingana en hér norðan heiða er sólin farin að skína. Í kjölfarið lifnar yfir öllum o ...

Ansi öflug vél
Líkaminn okkar er klár, hann er algjör snillingur. Hann er eins og hin flóknasta vél sem gerir allt til að starfa áfram. Í rauninni er magnað hversu ...
