Author: Hákon Orri Gunnarsson
Kvenfélagið Hlín gefur til Grenivíkurskóla, Krummafótar og Kontorsins
Í tilkynningu frá Kvenfélaginu Hlín kemur fram að í lok árs 2024 afhenti félagið, Grenivíkurskóla, leikskólanum Krummafæti og Kontornum, hjálparbúnað ...
Meistaraflokkar SA tryggja sér sæti í úrslitakeppnunum
SA stóð sig vel í Toppdeildunum um helgina með sex stig úr þremur heimaleikjum í Skautahöllinni. Bæði karla- og kvennalið félagsins tryggðu sér sæti ...
KA/Þór enn taplausar
Kvennalið KA/Þór í handboltanum hélt sínu striki í gær þegar botnlið Berserkja kom í heimsókn í Grill 66 deildinni.
„Fyrirfram var búist við örugg ...
Ummerki óveðursins eru greinileg um allan bæ
Ofsaveður gekk yfir Akureyri og nágrenni í gær og dag og var rauð veðurviðvörun í gildi fyrir Norðausturland frá kl. 10 til 16 í dag. Þrátt fyrir erf ...
Vatnságangur við Skautahöllina
Á vef Norðurorku kemur fram að neyðarstjórn hafi verið virkjuð og mönnuð í gærkvöldi og sé enn starfandi. Starfsfólk þeirra vinnur að því að tryggja ...
Hafnarstræti á floti – MYNDBAND
Veðurstofa gaf fyrr í dag út rauða viðvörun á nærri öllu landinu þar sem varað var við vatnavexti og vindhviðum í ýmsum sveitarfélögum. Kaffinu barst ...
Lokanir á vegum
Margir vegir á Norð og Norð-austurlandi eru lokaðir eða munu loka í dag vegna veðurs.
Öxnadalsheiði er lokuð vegna veðurs. Óvissustig á veginum um ...
Suðvestan rok og ofsaveður á Norðurlandi eystra
Veðurstofan varar við suðvestan roki eða ofsaveðri á Norðurlandi eystra í dag. Gular viðvaranir taka gildi um hádegi en síðar í dag má búast við að þ ...
Bjartur Már gengur til liðs við Þór
Bjartur Már Guðmundsson kemur frá Fram á lánsssamning út tímabilið og mun klára leiktíðina með Þór í Grill 66 deildinni í handbolta.
„Bjartur Már ...

Asahláka og því mikilvægt að hreinsa niðurföll
Akureyrarbær bendir á á vefsíðu sinni að mikilvægt sé að hreinsa niðurföll við heimili og vinnustaði. Veðurspár gera ráð fyrir lægðagangi á næstu dög ...
